Lashlift

Lash lift er meðferð þar sem brett er upp á augnhárin nálægt rót og þannig virðast þau lengri. Þín náttúrulegu augnhár fá aukna lyftingu og sveigju. Þessi meðferð endist í um 4-6 vikur en það er misjafnt hjá hverjum og einum

Brow lamination

Brow Lamination er góð leið til þess að fá betri fyllingu í augabrúninar og jafnara útlit. Hárunum er lyft og þau mótuð, með því fá brúninar heillegra útlit og þekja jafnvel hárlaus svæði og öll hár vísa á rétta staði.