Örnálameðferð

Í örnálameðferð er notaður meðferðarpenni sem beitir svokallaðri örnál (microneedling). 

Í meðferðinni eru eins konar hrein og bein göng gerð í húðina með örfínum nálum sem veita virkum efnum sem unnin eru með greiða leið inn í húðina. 

Í lok meðferðarinnar er settur róandi lúxus maski og nærandi krem. 

Meðferðin vinnur á djúpum og fínum línum, slappri húð, blettum, opinni húð og örum (t.d. eftir unglingabólur).